Færsluflokkur: Bílar og akstur
3.4.2008 | 14:00
Eru þessi mótmæli á réttum tíma? Er þetta ekki vonlaus barátta
Er þetta ekki heimsvandamál ég get ekki betur séð að við erum hér með meðalverð miðað við löndin í kringum okkur, ég get ekki séð að þetta sé sér íslenskt vandamál eins og atvinnubílstjórar halda. Skoðum tildæmis þetta fylgiskjal og dæmi hver fyrir sig. Allavega finnst mér við vera alveg samkeppnishæf miðað við aðrar þjóðir í kring um okkur.
http://www.theaa.com/motoring_advice/fuel/
![]() |
Mikill hiti í bílstjórum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes Oddsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar