Eru þessi mótmæli á réttum tíma? Er þetta ekki vonlaus barátta

Er þetta ekki heimsvandamál ég get ekki betur séð að við erum hér með meðalverð miðað við löndin í kringum okkur, ég get ekki séð að þetta sé sér íslenskt vandamál eins og atvinnubílstjórar halda.  Skoðum tildæmis þetta fylgiskjal og dæmi hver fyrir sig.  Allavega finnst mér við vera alveg samkeppnishæf miðað við aðrar þjóðir í kring um okkur.

 

http://www.theaa.com/motoring_advice/fuel/

 

 


mbl.is Mikill hiti í bílstjórum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

Þú átt aldrei eftir að fá vörubílstjóra til að kíkja á þennan hlekk. Þeir vilja ekki heyra sannleikann er ég ansi hræddur um. Í gær heyrði ég einn snillinginn segja "almenningur er 100% á bakvið okkur".  Ég er allavega ekki á bakvið þá... er þá ekki hægt að lækka þessu 100% um eins og brot úr prómilli?

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 14:12

2 identicon

Skrítið hvað margir tala um löndin í kring, og aldrey er minnst á að meðal laun þar eru hærri en hér.

Ævs (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 14:16

3 identicon

Æfs: Tölur og heimildir takk ? Það er kannski í besta falli eitt land í kringum okkur með hærri meðallaun.

Óttar (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 14:22

4 Smámynd: Vilhjálmur C Bjarnason

Rett hjá ÆVS, eg held að þú jóhannes ættir að koma með soldið haldbærari rök fyrir því sem þú ert að segja. Komdu með tölur, eg hefði gaman að sjá þær.

Vilhjálmur C Bjarnason, 3.4.2008 kl. 14:41

5 identicon

Svo ekki sé minnst á hvað matarverð er t.d. MIKIÐ ódýrara í löndunum í kringum okkur... en well maður ætti kannski frekar að vera berjast gegn því? Styð þá samt!

Díana (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 14:49

6 identicon

Ævs geturðu set in link þar sem kemur fram í hvaða löndum meðallaun eru hærri hef mikinn áhuga á að sjá það.

kjs (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 15:30

7 Smámynd: Jóhannes Oddsson

hér eru upplýsingarnar á þessari síðu fyrir þá sem sáu þær ekki

OVERSEAS PRICE COMPARISONS

 

Using currency exchange rates as at 19 March 2008 quoted in local currency and UK pence equivalent.

Source of overseas price comparisons: European prices - European Road Information Centre (Geneva), and based on figures as at 17 March 2008.  USA  prices - Energy Information Administration, US Dept. of Energy – as at 17 March 2008.  Additional overseas fuel prices provided by Cyprus Trade Centre and Enemalta Corporation. 

 

 

EUROPEAN FUEL PRICES

 

 

 

Local Currency per litre

UK pence per litre

Country

Currency

Unleaded

Diesel

Unleaded

Diesel

Austria

Euro

1.24

1.20

97.21

94.46

Belgium

Euro

1.48

1.27

116.62

99.65

Czech Republic

Czech Koruna

30.50

30.80

94.09

95.02

Denmark

Danish Krone

10.66

10.42

112.41

109.88

Finland

Euro

1.42

1.26

111.59

98.78

France

Euro

1.37

1.26

107.51

98.70

Germany

Euro

1.43

1.34

112.54

105.31

Greece

Euro

1.12

1.15

87.86

90.06

Netherlands

Euro

1.53

1.30

120.24

102.08

Hungary

Forint

300.00

314.00

91.67

95.95

Ireland

Euro

1.20

1.22

94.46

96.03

Italy

Euro

1.40

1.41

109.86

110.49

Luxembourg

Euro

1.19

1.13

93.36

89.04

Estonia

Kroons

15.20

16.60

76.50

83.55

Norway

Norwegian Krone

12.49

12.58

122.21

123.09

Latvia

Lats

0.72

0.77

80.25

85.85

Lithuania

Litas

3.53

3.72

80.39

84.72

Poland

Zloty

4.35

4.18

96.70

92.92

Slovakia

Koroan

39.25

41.16

95.36

100.00

Slovenia

Euro

1.06

1.11

83.14

87.47

Portugal

Euro

1.41

1.24

111.12

97.05

Spain

Euro

1.12

1.10

87.94

86.29

Sweden

Swedish Krona

12.64

13.44

105.31

111.97

Switzerland

Swiss Francs

1.80

1.96

90.49

98.53

USA

US Dollars

0.8676

1.05

43.37

52.49

Bulgaria

Leva

2.10

2.23

84.39

89.62

Malta

Euro

1.16

1.02

91.16

80.16

Cyprus

Euro

1.02

1.07

80.16

83.69

 

Note:  We receive international prices to 3 decimal places and calculate the UK pence per litre on that price.  Therefore, some countries will show the same price in their local currency to 2 decimal places, but the UK pence price could be slightly different.

 

Jóhannes Oddsson, 3.4.2008 kl. 17:34

8 identicon

ég er atvinnubílstjóri og ég kíkti á þennan lista og já það er margt sniðugt í honum til dæmis er á flestum söðum dissel ódírari svo er til dæmis í þeim löndum sem við erum að miða okkur við og eru með þungaskattinn inní olíuni þá er ekki aukagjald per kílómeter, sem er í dag 12 krónur á km, þegar fólk er að tala um að þessir stóru bílar skemma göturnar svo míkið samt hef ég alldrei lent í hjólförum sem bílin minn passar ofaní, því fæstir þessara bíla keyra einhvertíma á nöglum því það eru þeir sem skema mest en ekki þunginn á bílunum, svo kemur einhver þeir eiða svo mikklu prufaðu þá að bera saman þunga per líter og bentu mér á einhvern bíll sem eiðir jafn litlu vs kg skall meira seigja setja upp dæmið fyrir ykkur.

treiler sem er 44ton í heildar þunga er að eiða í kringum 50L per 100 km

55/44= 1,25 l á  ton per 100km

tökum svo skoda otavia sem er einn að eiðslugrönustu bílum á markaði í dag 4,9l per 100km og er hann í kringum 1,2 ton

4,9/1,2=4,083l á ton per 100km

þennig ef þið eruð svona á móti stórum bílum þá endilega takið skódan ykkar hendið aftan í hana kerru og brunið með vörunar útá land því það stefnir í það að þið þurfið þess hvort sem er.

Á meðan stjórnvöld gera ekkert í málunum þá höldum við áfram

Jónki (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Oddsson

Höfundur

Jóhannes Oddsson
Jóhannes Oddsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband